Flottur

vefur

selur

Við hönnum svoleiðis vefi

Tengdó leggur upp úr heildarþjónustu. Lykilatriðið er að við leiðum þig í gegnum hönnunarferlið og úr verður vefur.

Í boði

Tengdó býður upp á alla vefhönnun, kynningarvefi, vefverslanir, áskriftarvefi og vefi sem þarfnast sérforritunar.

Öllum vefum frá Tengdó fylgir Elementor Pro “page-builder” og Translatepress developer, þýðingartól fyrir öll tungumál. Við bjóðum upp á viðhald og umsjón ef óskað er.

Við hjálpum til með efnisöflun, myndir, myndbönd, ljósmyndun, hönnun og textagerð.

vefirnir

okkar

Woocommerce
WordPress
Verksýn
verkfræðistofa
wordpress
Elementor
Gáski
sjúkraþjálfun
Woocommerce
Sérforritun
Kallik
heildverslun

Hugmyndir geta orðið að lausnum sem slá í gegn á vefnum þínum

þjónusta
kunnátta

Óskaðu eftir virkni sem þér dettur í hug að passi fyrir þinn rekstur, við komum með lausnina og útfærum hana

- vefhönnun
- Vörumerki
- UI/UX hönnun
- Grafísk hönnun
- hugmyndavinna
- Textagerð
- Leitarvélabestun
- Hýsing

Kúnnarnir

okkar

Kallik heildverslun Halldór A. Halldórsson, framkvæmdastjóri

Höfum átt gott samstaf við Tengdó undanfarin ár, þjónustan til fyrirmyndar , lausnamiðuð og hagkvæm.

Tilveranheilsusetur Aðalheiður Jensen, eigandi

Það hefur verið mjög svo ánægjulegt að vinna með Tengdó. Finna ávallt bestu leiðirnar og eru fljót að bregðast við.

Gáski sjúkraþjálfun Edda Blöndal, einn eigenda

Það var mjög skemmtilegt ferli að hanna vefinn með Tengdó. Verkið var stórt og kallaði á skipulag og vandvirkni alla leið.

Útfararþjónusta Suðurnesja Kristín Richards, útfararstjóri

Tengdó sá um að hanna nýjan og fallegan vef fyrir okkur. Hann hefur vakið athygli fyrir útlit og aðgengi. Virkilega góð þjónusta.

Criticalcare.is Halldóra Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur

Tengdó hefur gert tvær vefversalanir fyrir mig. Hef átt gott samstarf í fjöldar ára. Toppþjónusta hjá Tengdó.

Við gerum

flottan vef

fyrir þig

MET-158-copy.jpg